Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Líttu á björtu hliðarnar, Björn minn, þú losnar nú við brosstrekkjarann góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður ekki um okkur sagt, að við leynum neinu, þó við reynum að skýla því versta!

Dagsetning:

12. 06. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Gísli Marteinn Baldursson
- Kjartan Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Bjarnason oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hefði viljað sjá aðra niðurstöðu.