Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Má ég ekki reyna að geta mér til hvor ykkar eigi meira í því?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki kvikindi að hafa hérna Kristinn minn, bévaður ástarvírusinn hefur komist í tölvuskrattann og hakkað í sig minnst 200 þúsund lestir.

Dagsetning:

15. 02. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Benedikt Gröndal
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.