Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Má ekki berrassaður fjámálaráðherrann kíkja inn í skúrræksnið okkar, Mundi minn? Hann finnur ekki þriggja milljóna króna sturturnar sínar...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

12. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjármálaráðuneytið berst við fjármálahallann. Byggir gufubaðsaðstöðu fyrir 3 milljónir. Eru þetta ekki bara sturtur í einhverjum skúr? spyr fjármála-ráðherra og þykist ekkert vita um hið "tyrkneska" bað ráðuneytisins sem hér er verið að smíða fyrir þrjár milljónir handa honum og starfsmönnum hans.