Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nafn, texti
Maður skilur bara ekki svona kvótaúthlutun. Þetta er dolla, sem hefur ekki fengið bein úr sjó í mörg ár, góði!?
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ob,ob,ob, hættu að pússa og leggðu á merina, við erum komnir í stríð.
Dagsetning:
01. 02. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Halldór Ásgrímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Karlinn í brúnni fiskinn á atkvæði. Jón Baldvin Hannibalsson hefur sveiflað Alþýðuflokknum rækilega upp á við síðan hann tók við.