Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Maður þakkar nú fyrir að komast hingað í tæka tíð, hvað þá út í garð góða!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessar minjar eru sérstaklega merkilegar vegna þess að ég tel öruggt að um íkveikju hafi verið að ræða!!

Dagsetning:

31. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pólsku kartöflurnar falla í slæman jarðveg hjá neytendum! Blaðið hafði samband við nokkrar verslanir í Reykjavík og nágrenni og spurðist fyrir um viðbrögð fólks við þeim pólsku kartöflum sem komu á markað í kjölfar þeirra mexíkönsku sem ekki gátu sér neitt sérstakt frægðarorð.