Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Maður þakkar nú fyrir að komast hingað í tæka tíð, hvað þá út í garð góða!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú skalt sko líka fá nóg að gera við að snúa mér, eftir því hvaðan hinir pólitísku vindar blása, og við að stilla vekjarann svo ég gali á réttum tíma, góði...

Dagsetning:

31. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pólsku kartöflurnar falla í slæman jarðveg hjá neytendum! Blaðið hafði samband við nokkrar verslanir í Reykjavík og nágrenni og spurðist fyrir um viðbrögð fólks við þeim pólsku kartöflum sem komu á markað í kjölfar þeirra mexíkönsku sem ekki gátu sér neitt sérstakt frægðarorð.