Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Mega íslenskir neytendur eiga von á að hæstvirtur Guðni feti í fótspor kollega síns á Bretlandi í auglýsingamennskunni og teygi úr fyrsta glasinu með þeim orðum að mjólk sé góð?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér er alveg óhætt að halda áfram að stjórna eins og mr. Regan gerði hr. foringi. Hann var ekkert vondur....

Dagsetning:

31. 10. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný skýrsla um kúariðumál í Bretlandi. Áfellisdómur yfir stjórnvöldum. Þegar kúariðufárið stóð sem hæst voru sýndar myndir í bresku sjónvarpi af þáverandi landbúnaðarráðherra úr röðum Íhaldsflokksins, þar sem hann var að borða hamborgara og fóðraði dóttur sína á öðrum slíkum, ...