Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Menn héldu gleðileg jól í ró og næði. Gestur, sem ekki var hér áður þekktur, kom á flesta bæi fyrir jólin og virðist nokkuð rúmfrekur. (Dagur 7.1.).
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður ekki um okkur sagt, að við leynum neinu, þó við reynum að skýla því versta!

Dagsetning:

14. 01. 1970

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rúmfrekur gestur kominn Þórshöfn 6. jan. Svell og hjarn er allmikið en nýr snjór er ekki mjög mikill og bílfært til Vopnafjarðar