Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Menn velta því nú fyrir sér hvort skæðadrífan verði svið sett.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum aðeins að grípa inn í, Þórir minn. Sævar gæti meitt sig.

Dagsetning:

06. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Halldór Blöndal
- Þorskurinn
- Magnús Þór Hafsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra mun fá skæðadrífu fyrirspurna. Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður Frjálslynda flokksins segist ekki vera kominn á þing til að slaka á. Hann heitir því að veita Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra fullt aðhald.