Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Mér er mikill heiður að fá að krossa þig, hr. Clinton með okkar æðstu pylsuorðu SS, "Bæjarins bestu"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, svona, við getum ekki fórnað flokknum bara fyrir það að þú getur ekki gripið gellurnar, Össi minn.

Dagsetning:

12. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Cinton, Bill J
- Clinton, Hyllari Rodham
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Clinton-hjónin heiðruð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og Hillary Rodham Clinton, öldungadeildarþingmanni, sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til landafundahátíðarhaldanna árið 2000.