Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Ástþór Magnússon, í DV.
Virðist hafa misskilið boðskapinn.
"Í minni barnalegu trú virðist ég hafa
misskilið boðskap Jesú Krists.