Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
MÖNNUM ber saman um að þvílíkar ástarsenur hafi ekki sést á blaðamannafundum ríkisstjórnar- flokkanna fyrr.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég fel þér til varðveislu þennan frægasta penna í 60 ára sögu lýðveldisins, Margrét mín en hann notaði ég þegar ég neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin.

Dagsetning:

07. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formenn ríkisstjórnarflokkanna: Lögðum grundvöll að stöðugleika -sögðu þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson.