Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mönnum hlýtur að létta við að heyra að sú fágæta tegund orma, sem liggur á gulli, skuli enn finnast hér!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
JÚ, jú, Ólafur minn, það er nóg pláss fyrir skjóðuræfilinn. Þþað er ekki svo lítið búið að endurbæta og stækka pleisið.....

Dagsetning:

16. 05. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Georg Ólafsson
- Jóhannes Zoëga

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formaður gjaldskrárnefndar: Hitaveitan hefur mun meira fjármagn til ráðstöfunar en gefið hefur verið í skyn