Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, ekki fara með hurðina Guðmundur minn, hún var ekkert með í samningnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú vantar bara að ráðherrann bjóði upp á ferðasett svo menn þurfi ekki að leggja í óþarfan ferðakostnað til að geta hundsað vilja Alþingis.

Dagsetning:

21. 03. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Gunnarsson
- Þórir Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hurðarbani í Karphúsi. Svo virðist sem innihurðir og búnaður nýja húsnæðis Ríkissáttasemjara séu ekki nægilega vel úr garði gerðar til að þola átök samningamanna.