Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei nei, hann var ekki með sprengjubelti, kona, þetta eru bara varakerti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, svona fröken! Það er ekkert að óttast, þetta er bara æfing!

Dagsetning:

26. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Veikur blettur risans. Bandaríkin eru risaveldi. Enginn stenzt þeim snúning hvað varðar hernaðar- eða efnahagsmátt. Samt reynist risinn hafa ótrúlega veika bletti, eins og hið víðtæka rafmagnsleysi,