Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei,nei lambið mitt, hann er ekki dauður. Hann hugsar bara með hraða snigilsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, þér ætti ekki að vera nein hætta búin að mæta Össuri núna, Ingibjörg mín, komin með líknarbelgi allt um kring.

Dagsetning:

07. 10. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norskar kýr: Ráðherra enn undir feldi. Ég er enn undir feldi, sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra þegar DV spurði hann hvort fyrir lægi ákvörðun um hvort leyft yrði að flytja fósturvísa úr norskum kúm hingað til lands.