Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, núna á það að vera ekta íslenskt samkvæmt búvörusamningum en ekki GATT, Nonni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

22. 11. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslenskt - já takk! Ráðherrar afgreiða í Hagkaupsverslun.