Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, það er bara handleggurinn, ekki botnlanginn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hola í höggi hjá Alþýðurósinni!

Dagsetning:

18. 01. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Féll á hálu gólfi í stjórnarráðinu. Það óhapp vildi til í gær að Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra hrasaði á hálu gólfi Stjórnarráðsins við Lækjargötu og handleggsbrotnaði á hægri hendi.