Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nei, nei. Þetta er ekki vinnuferð sem Jón dreif liðið í. Þetta er einhver ferð á vegum SSS, Sigga mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Jón minn, það er ekki öll nótt úti enn. Þú átt nú eftir að spreyta þig á forsetanum, góði.

Dagsetning:

22. 12. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Helgason alþingismaður kveður sér hljóðs, og bendir á hörmulegar afleiðingar áfengisneyslu barna og unglinga og leggur til að þingmenn sýni gott fordæmi: Vill banna vínveitingar á vegum þess opinbera.