Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, Sverrir minn. Þú átt að kyssa brúðina, ekki heimanmundinn ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta eru aðalgaurarnir sem eru með skotleyfi á mig, hr. sérsveitarforingi.

Dagsetning:

04. 05. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón B Ólafsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Síðasti aðalfundur Samvinnubankans haldinn í gær. Landsbankinn hefur nú yfirtekið rekstur hans. Guðjón B. Ólafsson formaður bankaráðs: Ekki útför heldur brúðkaup. Guðjón B. Ólafsson formaður bankaráðs Samvinnubankans sagði í ræðu sinni á aðalfundinum, að ástæðulaust væri fyrir menn að drjúpa höfði og vera sorgmæddir; hér væri ekki að fara fram jarðarför, heldur brúðkaup.