Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú dugar mér ekki lengur glott út í annað, læknir, ég verð að geta glott allan hringinn ef mér á að takast að vinna þetta tap upp.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Áfram með ykkur! Það fær enginn að hvíla í friði meðan ég er bæjarstjóri hér.

Dagsetning:

13. 02. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn tapar miklu. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig en Framsókn tapar.Vinstri grænir eru í mikilli sókn og Samfylkingin stendur í stað.