Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú er eftir að sjá hvort járnfrúin fellur fyrir hörkunni sex í Rockall-dansinum ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jafnvel þrælheiðvirtar vinstri frúr, telja sig ekki óhultar þegar bolakálfunum er hleypt út eftir aðrar eins innistöður!!

Dagsetning:

12. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Thatcher, Margaret Hilda
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur Margaret Thatcher og Steingríms Hermannssonar: Forsætisráðherra óskaði eftir viðræðum um Rockall