Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
NÚ fær R-listinn kjörið tækifæri til þess að skipta um andastofn á Tjörninni og ná sér í endur sem ekki þarf að gefa brauð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

08. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Hjörvar
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Plastendur við Íslandsstrendur? Bandarískur sérfræðingur í rekaldi á úthöfunum telur að innan skamms muni baðleikföng úr plasti fara að reka upp að Íslandsströndum.