Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú, maður gerir bara ekki annað frá morgni til kvölds en að staga og bæta göt!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Viltu líka láta skrifa eitt stykki varðskip handa mér hjá Stjána greifa.

Dagsetning:

10. 05. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur um Albert: "Visst próblem" "Fjármálaráðherra er visst próblem ef ég má orða það svo," sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra á almennum stjórnmálafundi á Akureyri í gær. Hann var spurður hvernig stjórnarsamstarfið gengi og svaraði því til að það væri að flestu leyti gott, allir vissu þó um vandamálið með fjármálaráðherrann.