Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú virðist aðeins vanta viljann til að snúa við!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
USS þetta var ósköp klént, óttaleg óværa komin í þetta. Ég gef því enga stjörnu, bara þrjá krossa...

Dagsetning:

20. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur: Hörð gagnrýni á ríkisstjórnina "Erum komnir fram á ystu nöf í efnahagsmálum nú," sagði Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins