Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nýtt afbrigði hefur komið fram í hassinu hennar mömmu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Rörlistfræðingum og kirkjunnar mönnum ber ekki saman um hvað er list.

Dagsetning:

25. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Vilmundur Gylfason
- Alexander Stefánsson
- Kjartan Jóhannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vilmundur Gylfason á þingflokksfundi í gær: Boðaði úrsögn sína úr Alþýðuflokknum Vilmundur Gylfason alþingismaður mætti í fyrsta skipti á þingflokksfundi Alþýðuflokksins í gær frá því fyrir flokksþing Alþýðuuflokksins. Hann lýsti því yfir samkvæmt heimildum Mbl., að hann myndi tilkynna formlega á Alþingi í dag úrsögn sína úr Alþýðuflokknum. Vilmundur gekk síðan af fundi.