Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
O - þú hefur alltaf verið ónýtur að toga, Gvendur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reynið þið svo að hafa vit á að láta ekki sjá ykkur hérna aftur, ófétin ykkar. Það er ekki víst að þið sleppið héðan aftur ófétin ....

Dagsetning:

23. 04. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gjaldeyrisstaðan farin að skána Við erum að fylla í gatið. "Gjaldeyrisstaðan hefur heldur batnað síðustu daga," sagði Jóhannes Nordal