Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og hérna er svo stoðtækjageymslan, hér er svona hitt og þetta til að styðja sig við þegar hr. Össur fer að þjarma að manni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var þó fallega gert af honum að biðjast afsökunar áður en búið var að éta okkur!!!

Dagsetning:

26. 04. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir
- Jón Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherraskipti. Ingibjörg Pálmadóttir hefur verið farsæll heilbrigðis-og tryggingarmálaráðherra í sex ár. Í ráðherratíð hennar hafa orðið róttækar breytingar á rekstri sjúkrahúsanna í Reykjavík.