Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og hérna megin eru svo drengirnir okkar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er enginn vandi Þórólfur minn, þú verður bara að passa þig á að halda þér voðalega fast.

Dagsetning:

18. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Kristín Ástgeirsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Víða deilt um þátttöku í kvennaráðstefnunni í Peking vegna mannréttindabrota í Kína. Betra að mótmæla þar en sitja heima - og það munum við að sjálfsögðu gera, segir Kristín Ástgeirsdóttir, annar af fulltrúum Alþingis á ráðstefnunni.