Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Og nú verðið þið, litla Gunna og litli Jón, að vera ósköp þæg og góð svo ljóti andarunginn taki ykkur ekki.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skipið er að sjálfsögðu opið í báða enda og getur því togað áfram og aftur á bak. - Stefninu hefur verið komið þannig fyrir að skipið mælist ekki lengra en venjuleg trilla!

Dagsetning:

21. 09. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra ræddi um verðlagsþróun á stofn- fundi Samtaka atvinnulífsins í gær. Óhjákvæmilegt að hægja á efnahagsstefnunni.