Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Og það er einmitt hérna við þetta ræðupúlt sem virðing Alþingis verður til.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hérna, fáðu þér almennilegt stöff maður, láttu ekki nokka skepnu sjá að þú takir þennan Framsóknarhroða í nefið, Davíð.

Dagsetning:

03. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 150 ár liðin frá fyrsta fundi hins endurreista Alþingis. Alþingishúsið opið almenningi. Þingmenn taka á móti gestum í Alþingishúsinu nk. laugardag í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fyrsta fundi hins endurreista Alþingis.