Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Okkur gamlingjunum veitir nú ekki af að hafa allar klær úti til að ná endum saman, Hannes minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jú, jú. Ég sé líka ljós, bróðir - meira að segja tvö....

Dagsetning:

28. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Auður Sveinsdóttir Laxness
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Auður Laxness krefst 7,5 milljóna frá Hannesi. Auður Laxness, ekkja nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, hefur höfðað mál gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor .....