Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pólítískir tvíburar nýrrar kynslóðar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Eigi skal lofa mey fyrr en að morgni"

Dagsetning:

05. 06. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Blair, Antony Charles Lynton
- Clinton, Bill J

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Clinton og Blair leggja áherslu á náin tengsl. Pólítískir tvíburar nýrrar kynslóðar.