Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Prófessorinn getur verið alveg rólegur. Það er ekki fræðilegur möguleiki á, að ég lendi í sömu sporum og Færeyingar. Ég er með svo miklu stærri hlemma...