Dagsetning:
                   	25. 01. 1991
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Bush, Georg W                	
- 
Hussein, Saddam                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Mynd af stríði.
Þessa dagana hellist meira fréttaflóð yfir landsmenn en nokkurn tíma áður. Á hverju sjónvarpsheimili gefst nú kostur á að horfa á fréttir bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky og Stöð 2 sýnir sínum sjáendum bandarísku stöðina CNN. Tilefnið þekkja allir, stríð við Persaflóa.