Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Reyndu að hafa við, stelpa, Nonni var að lenda í Lúx. Frikki hentist til Bangkok. Davíð er kominn með stefnuna á París. Steini er rétt ólentur í Berlín. Dóri rennir sér í Ölpunum. Ólafur hringsólar yfir Kýpur, og ég og og ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú vantar bara að ráðherrann bjóði upp á ferðasett svo menn þurfi ekki að leggja í óþarfan ferðakostnað til að geta hundsað vilja Alþingis.

Dagsetning:

29. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar á ferð.