Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reyndu hjá félagi einstæðra, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vík frá oss Satan ...

Dagsetning:

02. 08. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjálpum ekki skussunum - sagði Albert, eftir fund með Halldóri í morgun "Það væri nær að hjálpa mönnum sem gera eitthvert gagn en einhverjum skussum," sagði Albert Guðmundsson fjármálaráðherra í morgun um fyrirhugaðar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. "Við megum ekki hlaupa blint á eftir kröfum þrýstihópa og setja þannig þjóðfélagið endanlega á hausinn."