Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reyndu nú að koma þessu inn í hausinn á þér: Vinstri upp fyrir Svavar, en hægri upp fyrir flokkinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvar er nú þetta jafnréttisráð? - Það var nú nógu slæmt að fá ekki naut, þó að skepnuskapurinn væri nú ekki kórónaður með því að gera þetta að kvenmannsverki!

Dagsetning:

07. 05. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.