Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reynið þið svo að láta okkar gúbba í friði, piltar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ætli þeir haldi nú ekki að þú sért með falinn byssuhólk undir buxnastrengnum, eftir þetta flangs þitt utaní flugfreyjunum, flagarinn þinn.

Dagsetning:

22. 12. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Karl Guðmundsson
- Haukur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.