Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
SÆGREIFA Júlía hélt hvorki vatni né millum þegar Rómeó fór að kyrja sín grátklökku ljóð með ekta mexikana hatt á toppstykkinu.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessir höfðingjar hljóta að hafa komið áður í opinbera heimsókn. Mér finnst ég kannast við drullusokkinn og lopapeysuna ...

Dagsetning:

06. 02. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skip afskráð í Mexíkó en skráð á Íslandi til að ná í 30 milljóna króna kvóta: Höfum fyrir þessu leyfi íslenskra stjórnvalda, segir Róbert Guðfinnsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma ..