Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Samkvæmt könnunni heldur fylgi Sjálf- stæðisflkksins áfram að minnka og er nú komið niður í 29,6%.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er styttra til Brussel frá höfuðborginni.

Dagsetning:

11. 04. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kannanir eru skilaboð. Skoðanakönnun DV leiðir margt fróðlegt í ljós. Bæði að því er varðar fylgi flokka og ríkisstjórnar,sem og vinsældir og óvin- sældir stjórnmálamanna. Samkvæmt könnunni heldur fylgi Sjálfstæðis-flokksins áfram að minnka og er nú komið niður í 29,6%. Það er nærri því 10% fylgistap frá síðustu kosningum.