Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sáuð þið hvernig ég negldi niður alveg á blábrúninni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Já, svona, ekkert möö-höö. - Þú drífur þig í morgunleikfimina með henni Jónínu og skekur af þér þessa mjólkurvömb!!

Dagsetning:

11. 01. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnvöld sem ekki stíga á hemlana áður en í óefni er komið bregðast skyldu sinni. Áramótaávarp Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra