Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Segðu nei. - Segðu kannski - kannski - kannski!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sjáðu bara um að barnaverndarnefnd sé ekki að þvælast hérna, meðan ég slæ þá niður!

Dagsetning:

10. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Friðjón Þórðarson
- Þröstur Ólafsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Ragnar Grímsson um "kjaraskerðingartillöguna" í vísitölumálinu: Segjum nei "Það eru nokkrir áhugamenn um kjaraskerðingu sem vilja hnýta aftan í vísitölumálið ákvæði sem þýða nýja sérstaka kjaraskerðingu frá og með apríl. Þetta munum við aldrei samþykkja og segjum bara nei," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, í samtali við DV.