Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans,
og gáfurnar þarf ekki að spara,
því heimurinn víkur úr vegi þess manns/
sem veit hvert hann ætlar að fara.
(Páll P.)
Clinton lætur af embætti.
Eimskip komið að efri mörkum kvótaeignar.
Framtíð starfsfólks, hluthafa og Akranesbæjar best tryggð með þessum samningi segir Harldur Sturlaugsson eftir söluna á HB.