Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Segir baráttuna pólitískari en hún hafi átt von á.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, inn, hróin mín, ég neyðist til að flytja ykkur út eins og hvern annan gámafisk, það fæst ekkert fyrir ykkur hér.

Dagsetning:

24. 06. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðrún Pétursdóttir
- Davíð Oddsson
- Guðrún Pétursdóttir
- Gæsin
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Pétur Kristján Hafstein
- Stalin, Josef
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðrún Pétursdóttir dregur framboð sitt til forseta til baka. Segir baráttuna pólitískari en hún hafi átt von á.