Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sjáðu bara um að barnaverndarnefnd sé ekki að þvælast hérna, meðan ég slæ þá niður!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, í guðsbænum Gunnar, ekki með boxhanska.

Dagsetning:

17. 09. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Vilmundur Gylfason
- Karvel Pálmason
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Karvel Pálmason um innanflokksmál Alþýðuflokksins: Angi af unglingavandamálinu í Alþýðuflokknum - Fráleitt að menn sem teljast eiga með fullu viti skuli haga sér svona "Ég tel, að það verði ekkert sérstakt vandamál að komast yfir þennan anga af unglingavandamálinu í Alþýðuflokknum