Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjálfstæðismenn í Eyjum fara ekki lengur í neinar grafgötur með "hver ekur eins og flón með aðra hönd á stýri".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Passaðu þig nú á að segja ekki neitt ljótt um Jón Loftsson upp úr svefninum í nótt, góði!

Dagsetning:

18. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Hallgrímsson
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Niðurstaða liggur fyrir í Herjólfsmálinu. Sjálfstæðismenn í Eyjum fordæma vinnubrögð samgönguráðherra í Herjólfsmálinu.