Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sjávarútvegsráðherra er nú ekki að hafa fyrir því að smella kossi á andstæðinginn áður en hann segir "Farvel Frans".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég var ekkert týndur. - Ég gleymdi bara að láta vita hvar ég lagði mig!!

Dagsetning:

22. 05. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eyðibyggðastefna fyrir byggðir landsins: Þetta kallar á hrun -sagði Guðjón A Kristjánsson um afnám frjálsra veiða.