Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skítt með boltann, Albert minn. - Þetta var nú heimsmeistarakeppni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að brynna músum, gamla mín. Strákurinn þarf varla að vera lengi þarna fyrir vestan til að læra þetta!

Dagsetning:

02. 07. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Vigdís Finnbogadóttir
- Albert Guðmundsson
- Indriði G. Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Indriði G. Þorsteinsson: Þykjumst hafa skilað Albert heilum í Sjálfstæðisflokkinn aftur - atkvæðastyrkurinn gerir hann allra sterkasta stjórnmálamann flokksins í frammtíðinni