Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skutlaðu skjóðuskömminni fyrir mig upp í Sorpu í leiðinni, Margrét mín.... ég er alveg steinhættur að vera kommi....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég skal hafa það, láttu mig bara vita þegar síðasti lorturinn kemur, Árni minn....

Dagsetning:

23. 07. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Stalin, Josef
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kveðja Pólitíkina. Ólafur Ranar Grímsson, verðandi forseti Íslands, og eiginkona hans,