Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
SÓLON minn ætti nú líka skilið að fá skýrslu upp á himnavist, hann var nú svo upplaxeraður að hann mundi ekki einu sinni á hvaða útibú ferðirnar voru skrifaðar.